Fimmtudaginn 27. júní kl. 20 leikur Sveinn Arnar Sæmundsson organisti Akranesskirkju og bæjarlistamaður Akraness 2012 á Klais orgel Stykkishólmskirkju. Óhætt er að segja að efnisskráin sé mjög fjölbreytt og jafnvel óhefðbundin. Tónlist eftir Procul Harum, Coldplay og Bach er m.a að finna á efnisskránni.
Breyting! Þriðjudaginn 2. júlí falla niður tónleikar Douglas Brotchie af óviðráðanlegum orsökum.